Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber innkaup
ENSKA
public procurement
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af orðsendingu framkvæmdastjórnar til ráðsins frá 19. júní 1986 um opinber innkaup innan Bandalagsins, ...

[en] ... Having regard to the Commission''s communication to the Council of 19 June 1986 on public procurement in the Community, ...

Skilgreining
innkaup opinberra aðila (ríkis, sveitarfélaga eða stofnana þeirra) á vörum, verkum eða þjónustu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/440/EBE frá 18. júlí 1989 um breytingar á tilskipun 71/305/EBE um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga

[en] Council Directive 89/440/EEC of 18 July 1989 amending Directive 71/305/EEC concerning coordination of procedures for the award of public works contracts

Skjal nr.
31989L0440
Athugasemd
Eitt af heitum viðauka við EES-samninginn.

Aðalorð
innkaup - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira